Perille Esayia

Mensk kona af Flan kyni, Arcanist

Description:

Perille er með kaffibrúna húð og brún augu. Hár hennar er svart, krullað og gríðarlega þykkt. Venjulega lætur hún það í friði og það fer í allar áttir en á ferðinni hnýtir hún það aftur í eina eða fleiri fléttur. Hún klæðist fínum fötum undir kuflinum. Hún klæðist yfirleitt í annan tveimur kuflum – kolsvartur ullarkufl með gylltum útsaumi eða heiðgulur kufl með rauðum útsaumi og bryddingum. Hún er lítil og nett en í ágætu formi. Perille þykir sláandi fögur.

Bio:

Perille er af Tenhískum aðalsættum. Hún yfirgaf heimaland sitt til að leita leiða til að bola út erlendu hersetuliði, sama hvers kyns það kallar sig.

Perille Esayia

Greyhawk - Norðið Sigz