Reset

Margar gildrur er hægt að stilla eða smíða þannig að þær virka oftar en einu sinni. Þetta tekur yfirleitt mínútu eða þar um bil.

No Reset: Margar gildrur eru einfaldlega þannig að þegar þær hafa einu sinni verið virkjaðar, þá er virkni þeirra lokið.

Repair: Það má stilla eða laga gildru þannig að hún verður aftur virk. Vélræn gildra þarf Craft (traps) kast sem er með sama DC og bygging hennar. Það kostar fimmtung af virði gildrunnar að laga hana. Til að reikna hversu langan tíma þarf í viðgerðir er reiknað skv. venju en miðað er við viðgerðarkostnað, ekki virði.

Manual: Það þarf að setja gildruna aftur í stöðu eða stilla hana.

Automatic: Gildran fer aftur í upphafstöðu, annað hvort samstundis eða nokkrum tíma liðnum.

Reset

Greyhawk - Norðið Fadaz81