Sunder

Þú getur reynt að höggva í eða brjóta hlut sem andstæðingur heldur á eða klæðist í stað árásar. Ef þú ert ekki með Improved Sunder eða sambærilegan eiginleika, þá hættirðu á AoO.

Ef kastið heppnast, þá skaðarðu hlutinn eins og venjulega. Hardness er dregið frá skaðanum og það sem eftir situr veldur skemmdum á hlutnum. Ef hluturinn er kominn niður í eða undir helming hp, þá er hann skemmdur og fær Broken ástandið. Ef þú nærð að skemma hlut nægilega til þess að koma honum í 0 hp (og þ.a.l. eyðileggingu) máttu kjósa að stoppa í 1 hp.

Sunder

Greyhawk - Norðið Fadaz81