Trip

Þú getur reynt að fella andstæðing á stað árásar. Hann má ekki vera meiri en einni stærðargráðu stærri en þú. Ef þú ert ekki með Improved Trip eða sambærilegan eiginleika, þá opnarðu fyrir AoO.

Ef kastið heppnast þá kippirðu fótunum undan andstæðingnum og hann dettur og er Prone. Ef þú kastar 10 eða meira undir CMD klúðrar þú illa og fellur niður Prone. Ef andstæðingurinn er með fleiri en tvo fætur fær hann +2 á CMD fyrir hvern fót. Ýmsir andstæðingar eru þess eðlis að það er einfaldlega ekki hægt að fella þá, s.s. fótalausar eða fljúgandi verur.

Trip

Greyhawk - Norðið Fadaz81